Hundar.
Ég hef alla tíð heillast af hundum og hafa þeir haft mikil áhrif á líf mitt. Íslenski fjárhundurinn og lundahundar eiga hug minn allan, sjaldgæfar tegundir með heillandi sögu.
,,Íslenskur fjárhundur; lifandi listaverk í náttúru Íslands“